IMG_0275.jpeg
 
 

Samhliða sýningunni Allra veðra von í Hafnarborg haustið 2018 kom út samnefnd bók. Marta Sigríður Pétursdóttir, sýningarstjóri sýningarinnar, og Ágústa Kristófersdóttir, safnstjóri Hafnarborgar, ritstýrðu. Í bókinni eru viðtöl eftir Martein Sindra Jónsson, heimspeking, við listamennina um verk þeirra. Einnig eru greinar eftir Eirík Valdimarsson þjóðfræðing og Harald Ólafsson veðurfræðing, auk innganga frá ritstjórum.

Bókin er fáanleg í Hafnarborg.

IMG_0276.jpeg
IMG_0277.jpeg